þriðjudagur, 28. ágúst 2007

Húsráð: Geitungabit

Það er komið, geitungatímabilið ógurlega. Ég lærði húsráð í Ásbyrgi í sumar. Taka sykurmola, bleyta hann og setja á bitið og þá sýgur sykurinn í sig eitrið. Snilld sem kom frá meindýraeyðinum í næsta tjaldi. Takk fyrir hjálpina.

Engin ummæli: