fimmtudagur, 22. nóvember 2007

Verklagni


Þessir menn eru að setja upp hindranir fyrir bíla svo að þeir leggi ekki upp á gangstétt fyrir utan írskan sportbar. Þeir eru að ganga frá eftir daginn.

Hvað ætli það taki þá langan tíma að átta sig á mistökunum?

2 ummæli:

*Gunz* sagði...

Mahahaha aha aha a a þvílíka snilldin... Ætli þeir fái sér ekki einn á barnum þegar þeir fatta þetta ;)

Nafnlaus sagði...

Jú eða tvo á meðan þeir bíða eftir kranabíl. He he.