miðvikudagur, 20. júní 2007

Mögulegur flutningur

Er að spá í að flytja mig hingað, mér finnst moggabloggið vera svo keppnis. Ég held það eigi betur við mig að vera ósýnilegri, eða frekar þannig að ég upplifi mig ósýnilegri. Ég ætla allavega að spara yfirlýsingarnar og prófa þetta í einhvern tíma.

Engin ummæli: