sunnudagur, 24. febrúar 2008

Forbrydelsen

Úff hvað þetta eru magnaðir þættir, það verður erfitt að horfa á aðrar spennuþáttaraðir eftir þessa mögnuðu fléttu. Sara... 84 fór alveg með þetta í kvöld. Þeir geta þetta danirnir, þvílík list að halda manni við varpið 20 sunnudaga í röð.

Engin ummæli: